Dregið í 16-liða úrslit Mjólkurbikars karla á miðvikudag
Mynd - Helgi Halldórsson
Ljóst er hvaða lið verða í pottinum þegar dregið verður í 16-liða úrslit Mjólkurbikars karla.
Drátturinn fer fram miðvikudaginn 26. apríl í höfuðstöðvum KSÍ. 32-liða úrslit keppninnar fóru fram á miðvikudag og fimmtudag.
16 liða úrslit Mjólkurbikars karla
Besta deild
Stjarnan
Breiðablik
KA
KR
Valur
Keflavík
FH
Víkingur R.
Fylkir
HK
Lengjudeild
Leiknir R.
Þróttur R.
Njarðvík
Grindavík
Þór
Grótta
.png?proc=1152)







