Breiðablik mætir Shamrock Rovers á þriðjudag
Breiðablik mætir Shamrock Rovers frá Írlandi í 1. umferð undankeppni Meistaradeildar Evrópu á þriðjudag.
Liðin mætast tvisvar, 11. júlí ytra og þann 18. júlí á Kópavogsvelli.
Breiðablik mætir Shamrock Rovers frá Írlandi í 1. umferð undankeppni Meistaradeildar Evrópu á þriðjudag.
Liðin mætast tvisvar, 11. júlí ytra og þann 18. júlí á Kópavogsvelli.
Víkingur R. er eina liðið af þremur íslenskum liðum sem komst áfram í næstu umferð Sambandsdeildar UEFA.
Íslandsmeistarar Breiðabliks töpuðu 0-1 þegar liðið mætti pólska liðinu Lech Poznan í forkeppni Meistaradeildar karla á Kópavogsvelli.
Komandi fimmtudag verða leiknir þrír leikir í Sambandsdeild UEFA hér á landi.
Íslandsmeistarar Breiðabliks leika seinni leik sinn gegn pólska liðinu Lech Poznan í forkeppni Meistaradeildar karla á Kópavogsvelli á miðvikudag.
Víkingur R. tapaði með eins marks mun gegn albanska liðinu KF Vllaznia þegar liðin mættust í Shkoder í Albaníu á fimmtudagskvöld.
Valsmenn gerðu 1-1- jafntefli við litháiska liðið FK Zalgiris þegar liðin mættust í Kaunas á fimmtudagskvöld.
Mjólkurbikarmeistarar KA gerðu 1-1 jafntefli við Silkeborg í fyrri viðureign liðanna í Sambandsdeild UEFA, en liðin mættust ytra á miðvikudagskvöld.
Breiðablik tapaði 7-1 gegn pólska liðinu Lech Poznan þegar liðin mættust í fyrri viðureign sinni í forkeppni Meistaradeildar karla á þriðjudagskvöld.
Dregið hefur verið í þriðju umferð Evrópukeppna félagsliða karla og því vita íslensku liðin þú þegar hverjir verða mögulegir mótherjar þeirra.
Íslensk félagslið verða í eldlínunni í Evrópukeppnum karla í vikunni. Leikið er á þriðjudag, miðvikudag og fimmtudag.