Breiðablik mætir Shamrock Rovers á þriðjudag
Breiðablik mætir Shamrock Rovers frá Írlandi í 1. umferð undankeppni Meistaradeildar Evrópu á þriðjudag.
Liðin mætast tvisvar, 11. júlí ytra og þann 18. júlí á Kópavogsvelli.
Breiðablik mætir Shamrock Rovers frá Írlandi í 1. umferð undankeppni Meistaradeildar Evrópu á þriðjudag.
Liðin mætast tvisvar, 11. júlí ytra og þann 18. júlí á Kópavogsvelli.
Breiðablik og Valur spila í undankeppni Meistaradeildar Evrópu kvenna á miðvikudag.
Ísbjörninn hefur leik í Evrópukeppni félagsliða í Futsal á miðvikudag þegar liðið mætir Tigers Roermond frá Hollandi.
Breiðablik vann 2-1 sigur gegn Virtus í fyrri leik liðanna í undankeppni Sambandsdeildar Evrópu.
Breiðablik tekur á móti Virtus á fimmtudag
Leikdegi Breiðabliks og Tindastóls í Bestu-deild kvenna hefur verið breytt
Breiðablik og Víkingur töpuðu í Evrópu
Breiðablik og Víkingur R. leika seinni leikina á fimmtudag í sínum viðureignum í Evrópukeppnum félagsliða.
Víkingur og Breiðablik standa vel að vígi eftir fyrri umferð Evrópuleikja.
Víkingur R. og Breiðablik leika í Evrópukeppnum á morgun
Víkingur R. er eina liðið af þremur íslenskum liðum sem komst áfram í næstu umferð Sambandsdeildar UEFA.