Breiðablik mætir Shamrock Rovers á þriðjudag
Breiðablik mætir Shamrock Rovers frá Írlandi í 1. umferð undankeppni Meistaradeildar Evrópu á þriðjudag.
Liðin mætast tvisvar, 11. júlí ytra og þann 18. júlí á Kópavogsvelli.
Breiðablik mætir Shamrock Rovers frá Írlandi í 1. umferð undankeppni Meistaradeildar Evrópu á þriðjudag.
Liðin mætast tvisvar, 11. júlí ytra og þann 18. júlí á Kópavogsvelli.
Dregið verður í aðra umferð forkeppni Evrópubikarsins á föstudag.
KA gerði 2-2 jafntefli við Jelgava frá Lettlandi í fyrstu umferð Unglingadeildar UEFA.
KA mætir Jelgava í Unglingadeild UEFA á miðvikudag.
Dregið hefur verið í fyrstu umferðir forkeppni Unglingadeildar UEFA.
Breiðablik og Valur töpuðu í Meistaradeildinni
Búið er að draga í deildir í Sambandsdeild Evrópu.
Breiðablik vann sér sæti í deildarkeppni Sambandsdeildarinnar eftir 3-1 sigur gegn Virtus
Breiðablik vann sigur en Valur tapaði í forkeppni Meistaradeildar Evrópu
Breiðablik mætir Virtus í seinni leik liðanna í forkeppni Sambandsdeildar karla á fimmtudag.
Breiðablik og Valur spila í undankeppni Meistaradeildar Evrópu kvenna á miðvikudag.