


A landslið karla mætir Aserbaísjan í Bakú á fimmtudag í undankeppni HM 2026 og er það fyrri leikur liðsins í þessum nóvember-glugga.

U17 kvenna mætir Slóveníu á þriðjudag í seinni leik sínum í fyrri umferð undankeppni EM 2026.

U17 kvenna vann glæsilegan 6-2 sigur á Færeyjum í dag.

UEFA hefur staðfest leikjaniðurröðun í riðli A kvenna í undankeppni HM 2027.

U17 kvenna mætir Færeyjum á laugardag í fyrsta leik sínum í undankeppni EM 2026.
.jpg?proc=760)
Halldór Jón Sigurðsson, landsliðsþjálfari U19 kvenna, hefur valið hóp sem tekur þátt í undankeppni EM 2026.

Lúðvík Gunnarsson, landsliðsþjálfari U16 karla, hefur valið hóp til æfinga dagana 17.-19. nóvember.

Lúðvík Gunnarsson hefur valið hóp U21 karla fyrir komandi leik liðsins gegn Lúxemborg.

Þórhallur Siggeirsson, landsliðsþjálfari U19 karla, hefur valið hóp sem tekur þátt í undankeppni EM 2026.
.jpg?proc=760)
Arnar Gunnlaugsson, landsliðsþjálfari A karla, hefur valið hóp fyrir leikina tvo í undankeppni HM 2026 í nóvember.