Þátttökutilkynning þarf að berast fyrir 5. janúar
KSÍ minnir á að þátttökugögn fyrir knattspyrnumótin 2024 hafa verið birt á vef KSÍ og að þátttökutilkynning þarf að berast fyrir 5. janúar á netfangið birkir@ksi.is.
KSÍ minnir á að þátttökugögn fyrir knattspyrnumótin 2024 hafa verið birt á vef KSÍ og að þátttökutilkynning þarf að berast fyrir 5. janúar á netfangið birkir@ksi.is.
Leik FH og Víkings í Bestu deild karla hefur verið breytt.
Það verða FH og Breiðablik sem leika til úrslita í Mjólkurbikar kvenna í ár. Úrslitaleikurinn fer fram á Laugardalsvelli 16. ágúst næstkomandi.
Víkingur R. er eina liðið af þremur íslenskum liðum sem komst áfram í næstu umferð Sambandsdeildar UEFA.
Íslandsmeistarar Breiðabliks töpuðu 0-1 þegar liðið mætti pólska liðinu Lech Poznan í forkeppni Meistaradeildar karla á Kópavogsvelli.
Komandi fimmtudag verða leiknir þrír leikir í Sambandsdeild UEFA hér á landi.
Undanúrslit Mjólkurbikars kvenna fara fram á þriðjudag og fimmtudag
Íslandsmeistarar Breiðabliks leika seinni leik sinn gegn pólska liðinu Lech Poznan í forkeppni Meistaradeildar karla á Kópavogsvelli á miðvikudag.
Víkingur R. tapaði með eins marks mun gegn albanska liðinu KF Vllaznia þegar liðin mættust í Shkoder í Albaníu á fimmtudagskvöld.
Valsmenn gerðu 1-1- jafntefli við litháiska liðið FK Zalgiris þegar liðin mættust í Kaunas á fimmtudagskvöld.
Mjólkurbikarmeistarar KA gerðu 1-1 jafntefli við Silkeborg í fyrri viðureign liðanna í Sambandsdeild UEFA, en liðin mættust ytra á miðvikudagskvöld.