
Tap hjá U17 karla gegn Finnlandi
U17 lið karla tapaði 4-1 gegn Finnlandi í dag, föstudag. Mark Íslands skoraði Gils Gíslason.
Leikurinn var seinni vináttuleikur liðanna í vikunni. Ísland vann 2-1 sigur í fyrri leiknum.

U17 karla vann góðan 3-4 sigur gegn Grikklandi í undankeppni EM 2026.

U17 lið karla vann 5-1 stórsigur gegn Georgíu.

Lúðvík Gunnarsson, landsliðsþjálfari U17 karla, hefur valið hóp sem tekur þátt í undankeppni EM 2026 sem fram fer í Georgíu dagana 22. – 28.október næstkomandi.

Æfingar yngri landsliða þetta haustið eru komnar á fullt.
Lúðvík Gunnarsson, landsliðsþjálfari U17 karla, hefur valið hóp sem æfir dagana 2.-4. október.

U17 karla eru sigurvegarar Telki Cup 2025

U17 karla vann 2-1 sigur gegn Írlandi í öðrum leik sínum á Telki Cup.

U17 karla gerði markalaust jafntefli við Ungverjaland í fyrsta leik sínum á Telki Cup.

U17 karla mætir Ungverjalandi á þriðjudag í fyrsta leik sínum á Telki Cup í Ungverjalandi.

Lúðvík Gunnarsson, landsliðsþjálfari U17 karla, hefur valið leikmannahóp til þátttöku í Telki Cup æfingamóti sem fram fer í Ungverjalandi dagana 11. – 17. ágúst