U16 karla mætir Færeyjum á laugardag
U16 lið karla mætir Færeyjum á laugardag klukkan 09:00 í öðrum leik sínum á UEFA Development Tournament á Gíbraltar.
Ísland vann 4-0 stórsigur í fyrsta leik sínum gegn Gíbraltar.

U16 lið karla mætir Færeyjum á laugardag klukkan 09:00 í öðrum leik sínum á UEFA Development Tournament á Gíbraltar.
Ísland vann 4-0 stórsigur í fyrsta leik sínum gegn Gíbraltar.

Lúðvík Gunnarsson, landsliðsþjálfari U16 karla, hefur valið hóp til æfinga dagana 17.-19. nóvember.

Æfingar yngri landsliða þetta haustið eru komnar á fullt.

U16 karla mætir Finnlandi á laugardag í síðasta leik sínum á æfingamóti í Finnlandi.

U16 karla vann 3-2 sigur gegn Norður Írlandi á æfingamóti í Finnlandi.
.jpg?proc=760)
U16 karla vann flottan 4-2 sigur á Eistlandi í fyrsta leik liðsins á æfingamóti í Finnlandi.

U16 karla mætir Eistlandi á þriðjudag í fyrsta leik sínum á æfingamóti í Finnlandi.

Ómar Ingi Guðmundsson, landsliðsþjálfari U16 karla, hefur valið hóp sem tekur þátt í æfingamóti í Finnlandi.

Ómar Ingi Guðmundsson, hefur valið eftirtalda leikmenn til úrtaksæfinga U-16 karla dagana 12.-14. ágúst 2025.

U16 karla gerði 1-1 jafntefli við Tékkland í síðasta leik liðsins á UEFA Development Tournament.
U16 karla mætir Tékklandi á miðvikudag í síðasta leik sínum á UEFA Development Tournament.