13 þjálfarar útskrifast með KSÍ A Þjálfararéttindi
Mynd - nýútskrifaðir KSÍ A þjálfarar ásamt leiðbeinendum á námskeiðinu.
Nýlega útskrifuðust 13 þjálfarar með KSÍ A þjálfararéttindi. Þjálfararnir fengu afhent diplómu fyrir A-landsleik kvenna, Ísland – Austurríki, sem fram fór 4. Júní.
Meðal þess sem gert var á námskeiðinu var leikgreining, tímabilaskipting og verklegt próf. Einnig var hópavinna þar sem þjálfararnir fylgdust með hver öðrum að störfum í þeirra umhverfi undir eftirliti leiðbeinanda frá KSÍ. Hluti af námskeiðinu fór fram í viku námsferð til Kaupmannahafnar.
Eftirtaldir þjálfarar útskrifuðust:
|
Aco Pandurevic |
|
Brynjar Kristmundsson |
|
Einar Magnús Gunnlaugsson |
|
Eiríkur Raphael Elvy |
|
Hallgrímur Heimisson |
|
Haraldur Freyr Guðmundsson |
|
Jamie Brassington |
|
Óskar Elías Zoega Óskarsson |
|
Óskar Smári Haraldsson |
|
Ragnar Mar Sigrúnarson |
|
Sigmann Þórðarson |
|
Unnar Jóhannsson |
|
Vignir Snær Stefánsson |









