Fullt af leikjum framundan
Það eru fullt af leikjum framundan næstu daga og knattspyrnuáhugafólk ætti að finna sér flotta leiki til að fara á. Um helgina verður leikið í öllum deildum Íslandsmóts meistaraflokka karla og kvenna.

Það eru fullt af leikjum framundan næstu daga og knattspyrnuáhugafólk ætti að finna sér flotta leiki til að fara á. Um helgina verður leikið í öllum deildum Íslandsmóts meistaraflokka karla og kvenna.

Breiðablik tekur á móti Fortuna Hjørring á miðvikudag.
Breiðablik tapaði 0-2 gegn Shakthar Donetsk í Sambandsdeildinni.
.jpg?proc=760)
KA er úr leik í Unglingadeild UEFA eftir 0-2 tap gegn PAOK í seinni leik liðanna.

Breiðablik mætir Shakhtar Donetsk í Sambandsdeildinni á fimmtudag.

Þátttökugögn fyrir knattspyrnumótin 2026 í meistaraflokkum hafa verið birt á vef KSÍ.
.jpg?proc=760)
KA mætir PAOK á miðvikudag í Unglingadeild UEFA.

Ívar Orri Kristjánsson er dómari ársins í Bestu deild karla samkvæmt niðurstöðu úr árlegri kosningu leikmanna deildarinnar.

Efnilegasti leikmaður Bestu deildar karla 2025 er Guðmundur Baldvin Nökkvason, Stjörnunni.

Íslandsmeistaraskjöldurinn í Bestu deild karla var afhentur Víkingum á seinasta heimaleik liðsins eins og venja er.

Besti leikmaður Bestu deildar karla 2025 er Patrick Pedersen leikmaður Vals.