Fullt af leikjum framundan
Það eru fullt af leikjum framundan næstu daga og knattspyrnuáhugafólk ætti að finna sér flotta leiki til að fara á. Um helgina verður leikið í öllum deildum Íslandsmóts meistaraflokka karla og kvenna.
Það eru fullt af leikjum framundan næstu daga og knattspyrnuáhugafólk ætti að finna sér flotta leiki til að fara á. Um helgina verður leikið í öllum deildum Íslandsmóts meistaraflokka karla og kvenna.
Breiðablik mætir finnska liðinu KuPS Kuopio á Laugardalsvelli á fimmtudag í Sambandsdeild UEFA.
KA mætir PAOK á miðvikudag í Unglingadeild UEFA.
Breytingar hafa verið gerðar á tveimur leikjum í Bestu deild karla.
Birta Georgsdóttir úr Breiðabliki og var valin besti leikmaður Bestu deildar kvenna 2025 og Thelma Karen Pálmadóttir úr FH efnilegust.
Breiðablik fékk í dag afhentan Íslandsmeistaraskjöldinn fyrir sigur í Bestu deild kvenna 2025.
Breiðablik mætir Fortuna Hjørring í 16-liða úrslitum í Evrópubikarnum.
ÍTF og KSÍ hafa framlengt tvo samtengda samninga við Genius Sports (GS), eitt fremsta tækni og fjölmiðlunarfyrirtæki heims á sviði streymis- og gagnaréttar.
Breyting hefur verið gerð á leik FH og Fram í Bestu deild karla.
Breiðablik er komið í 16-liða úrslit í Evrópubikarnum, nýrri Evrópukeppni kvenna.
Breiðablik mætir Spartak Subotica á miðvikudag í seinni leik liðanna í Evrópubikarnum.