Fullt af leikjum framundan
Það eru fullt af leikjum framundan næstu daga og knattspyrnuáhugafólk ætti að finna sér flotta leiki til að fara á. Um helgina verður leikið í öllum deildum Íslandsmóts meistaraflokka karla og kvenna.

Það eru fullt af leikjum framundan næstu daga og knattspyrnuáhugafólk ætti að finna sér flotta leiki til að fara á. Um helgina verður leikið í öllum deildum Íslandsmóts meistaraflokka karla og kvenna.

Drög að niðurröðun leikja í Lengjubikar KSÍ 2026 hefur verið birt á vef KSÍ.
.jpg?proc=760)
Breiðablik og Samsunspor skildu jöfn 2-2 þegar liðin mættust í Sambandsdeildinni.

Breiðablik mætir Samsunspor á fimmtudag í Sambandsdeildinni.

KSÍ býður aðildarfélögum til árlegs formanna- og framkvæmdastjórafundar laugardaginn 29. nóvember í höfuðstöðvum KSÍ á Laugardalsvelli.

Skrifstofa Íslensks toppfótbolta (ÍTF) hefur nú flutt starfsemi sína í Laugardal, í húsnæði KSÍ.

Breiðablik vann glæsilegan 2-4 sigur gegn Fortuna Hjørring í Evrópubikar kvenna á miðvikudag.

Breiðablik mætir Fortuna Hjørring í seinni leik liðanna í Evrópubikarnum á miðvikudag.

Breiðablik tapaði 0-1 gegn Fortuna Hjorring í fyrri leik liðanna í 16 liða úrslitum Evrópubikarsins.

Breiðablik tekur á móti Fortuna Hjørring á miðvikudag.
Breiðablik tapaði 0-2 gegn Shakthar Donetsk í Sambandsdeildinni.