Fullt af leikjum framundan
Það eru fullt af leikjum framundan næstu daga og knattspyrnuáhugafólk ætti að finna sér flotta leiki til að fara á. Um helgina verður leikið í öllum deildum Íslandsmóts meistaraflokka karla og kvenna.
Það eru fullt af leikjum framundan næstu daga og knattspyrnuáhugafólk ætti að finna sér flotta leiki til að fara á. Um helgina verður leikið í öllum deildum Íslandsmóts meistaraflokka karla og kvenna.
Úrslitaleikir 5. deildar karla fara fram á fimmtudag þar sem kemur í ljós hvaða lið lyftir titlinum.
ÍBV og Grindavík/Njarðvík leika í Bestu deildinni 2026
KÁ og KH leika í 3. deild karla sumarið 2026.
Tveimur leikjum í Bestu deild karla hefur verið breytt og einum í Bestu deild kvenna.
Dregið hefur verið í fyrstu umferðir forkeppni Unglingadeildar UEFA.
Breiðablik og Valur töpuðu í Meistaradeildinni
Búið er að draga í deildir í Sambandsdeild Evrópu.
Breiðablik vann sér sæti í deildarkeppni Sambandsdeildarinnar eftir 3-1 sigur gegn Virtus
Breiðablik vann sigur en Valur tapaði í forkeppni Meistaradeildar Evrópu
Breiðablik mætir Virtus í seinni leik liðanna í forkeppni Sambandsdeildar karla á fimmtudag.