Fullt af leikjum framundan
Það eru fullt af leikjum framundan næstu daga og knattspyrnuáhugafólk ætti að finna sér flotta leiki til að fara á. Um helgina verður leikið í öllum deildum Íslandsmóts meistaraflokka karla og kvenna.
Það eru fullt af leikjum framundan næstu daga og knattspyrnuáhugafólk ætti að finna sér flotta leiki til að fara á. Um helgina verður leikið í öllum deildum Íslandsmóts meistaraflokka karla og kvenna.
Valur vann 2-1 sigur á Flora í seinni leik liðanna í Sambandsdeild UEFA og vann þar með 5-1 samanlagt.
Víkingur R. vann átta marka sigur á andstæðingum sínum í Sambandsdeildinni á fimmtudag og setti þar með nýtt met.
Leikdagar og leiktímar undanúrslitaleikja Mjólkurbikars kvenna hafa verið staðfestir.
Sextán liða úrslitum bikarkeppni neðrideildarliða karla, Fótbolti.net bikarnum, lauk í vikunni og nú hefur verið dregið í 8-liða úrslit.
Breiðablik mætti albanska liðinu Egnatia í forkeppni Meistaradeildar karla á Kópavogsvelli á þriðjudag og vann 5-0 stórsigur.
Vegna þátttöku Breiðabliks í forkeppni Meistaradeildar UEFA hefur leik KR og Breiðabliks í Bestu deild karla verið breytt.
ÍSÍ vekur athygli á því að umsóknarsvæði Ferðasjóðs íþróttafélaga er opið til umsóknar um styrki vegna keppnisferða innanlands 2025.
Valur og Víkingur R. leika seinni leiki sína í forkeppni Sambandsdeildarinnar á fimmtudag.
Í vikunni fara fram 16-liða úrslit Fótbolti.net bikarsins, bikarkeppni neðri deilda karla.
Breiðablik mætir Egnatia á þriðjudag í seinni leik liðanna í forkeppni Meistaradeildar Evrópu.