Dæma leik í Unglingadeild UEFA
Íslenskir dómarar verða að störfum á leik Manchester United og FK Zalgiris Vilnius í Unglingadeild UEFA.
Íslenskir dómarar verða að störfum á leik Manchester United og FK Zalgiris Vilnius í Unglingadeild UEFA.
Þóroddur Hjaltalín verður dómaraeftirlitsmaður á viðureign írska liðsins St. Patrick´s Athletic og Nömme Kalju frá Eistlandi.
Íslenskir dómaraeftirlitsmenn verða að störfum á leikjum í UEFA-mótum félagsliða karla í vikunni.
Íslenskir dómarar munu dæma leik Häcken frá Svíþjóð og Spartak Trnava frá Slóvakíu í Evrópudeildinni.
Íslenskir dómarar munu dæma leik HJK frá Finnlandi og NSÍ Rúnavík frá Færeyjum í Sambandsdeildinni.
KSÍ hélt á dögunum fund FIFA dómara þar sem hópurinn undirbjó sig fyrir nýtt keppnistímabil hjá UEFA.
Íslenskir dómarar munu dæma leik SJK Seinäjoki frá Finnlandi og KÍ Klakvsík frá Færeyjum í Sambandsdeildinni.
Þóroddur Hjaltalín verður dómaraeftirlitsmaður á leik KuPs Kuopio og FC Milsami Orhei
Stjórn KSÍ samþykkti á fundi sínum 19. júní sl. að innleiða komandi breytingar á knattspyrnulögum þegar í stað.
Stjórn KSÍ hefur samþykkt að gefa út tilmæli til félaga um að fjöldi varamanna í upphitun verði takmarkaður við fimm varamenn auk þjálfara hverju sinni.
Dómaradagur ungra dómara var haldinn í fyrsta sinn sunnudaginn 1. júní í höfuðstöðvum KSÍ og á Þróttheimum, æfingavöllum Þróttar í Laugardal.