Íslenskir dómarar á UEFA Regions' cup
Tveir Íslenskir dómarar, þeir Vilhjálmur Alvar og Ragnar Þór Bender, koma til með að dæma á UEFA Regions' Cup.
Mótið fer fram í San marínó dagana 13.-20. nóvember.
Tveir Íslenskir dómarar, þeir Vilhjálmur Alvar og Ragnar Þór Bender, koma til með að dæma á UEFA Regions' Cup.
Mótið fer fram í San marínó dagana 13.-20. nóvember.
Íslenskt dómarateymi verður að störfum í leik Samsunspor og Dynamo Kyiv í Sambandsdeild Evrópu á fimmtudag.
Bríet Bragadóttir og Tijana Krstic munu dæma í undankeppni EM 2026 hjá U17 kvenna.
Þórður Þ. Þórðarson hefur verið kosinn dómari ársins í Bestu deild kvenna í þriðja sinn á fjórum árum.
KSÍ óskar eftir að ráða starfsmann í dómaramál á skrifstofu sambandsins.
Íslenskir dómarar verða að störfum í undankeppni EM 2027 hjá U21 karla.
Gylfi Þór Orrason verður eftirlitsmaður á viðureign Wales og Belgíu í undankeppni HM 2026 á mánudagskvöld.
Árlegur fundur formanna og framkvæmdastjóra aðildarfélaga KSÍ verður haldinn laugardaginn 29. nóvember næstkomandi í höfuðstöðvum KSÍ á Laugardalsvelli (3. hæð).
Gunnar Jarl Jónsson og Kristinn Jakobsson verða að störfum sem dómaraeftirlitsmenn í Sambandsdeild UEFA í kvöld, fimmtudagskvöld.
Helgi Mikael Jónasson mun á miðvikudaginn dæma leik Bayer 04 Leverkusen og PSV Eindhoven í Unglingadeild UEFA.
KSÍ óskar eftir að ráða starfsmann í dómaramál á skrifstofu sambandsins.