Mjólkurbikarinn - Drög að niðurröðun leikja í forkeppni
Dregið hefur verið í forkeppni Mjólkurbikars karla og kvenna.
Drög leikja hefur nú verið birt á vef KSÍ.
Mótin á vef KSÍ
Dregið hefur verið í forkeppni Mjólkurbikars karla og kvenna.
Drög leikja hefur nú verið birt á vef KSÍ.
Mótin á vef KSÍ
Dregið hefur verið í 16-liða úrslit Mjólkurbikars kvenna.
Dregið verður í 16-liða úrslitum í Mjólkurbikar kvenna í höfuðstöðvum KSÍ klukkan 12:00 miðvikudaginn 30. apríl.
Önnur umferð Mjólkurbikars kvenna fer fram um helgina.
Ljóst er hvaða lið mætast í 16-liða úrslitum Mjólkurbikars karla.
Aðeins einum leik er ólokið í 1. umferð Mjólkurbikars kvenna eftir leiki helgarinnar.
32-liða úrslitum Mjólkurbikars karla lauk um helgina. Dregið verður í 16-liða úrslit á þriðjudag.
Mótanefnd KSÍ hefur staðfest niðurröðun leikja í 32-liða úrslitum Mjólkurbikars karla. Dregið verður í 16-liða úrslit mótsins þriðjudaginn 22. apríl kl. 12.00 í höfuðstöðvum KSÍ.
Á mánudag var dregið í 32-liða úrslit Mjólkurbikars karla í höfuðstöðvum KSÍ á Laugardalsvelli. Sjö leikjum 2. umferðar keppninnar er ólokið.
KSÍ, MS og RÚV hafa framlengt samkomulag um markaðs- og sjónvarpsréttindi Mjólkurbikarsins til næstu þriggja keppnistímabila og gildir samkomulagið því út keppnistímabilið 2027.
KSÍ hefur staðfest leiktíma í 1. umferð Mjólkurbikars kvenna. Fyrstu leikir mótsins fara fram fimmtudaginn 17. apríl.