16-liða úrslit Mjólkurbikar kvenna
Dregið hefur verið í 16-liða úrslit Mjólkurbikars kvenna.
Liðin úr Bestu deild kvenna ásamt þeim sex liðum sem unnu sína leikið í 2. umferð keppninnar verða í pottinum.
Leikirnir fara fram dagana 12.-13. maí.
16-liða úrslit Mjólkurbikars kvenna
HK - Grindavík/Njarðvík
Fram - Valur
Þór/KA - KR
ÍBV - Völsungur
FHL - Breiðablik
Stjarnan - Tindastóll
Þróttur R. - Víkingur R.
Fylkir - FH