• sun. 04. maí 2025
  • Landslið
  • U16 karla

U16 karla - Tap gegn Svíþjóð

U16 lið karla tapaði 5-0 gegn Svíþjóð í öðrum leik liðsins á UEFA development tournament.

Liðið mætir Tékklandi í síðasta leik liðsins á mótinu miðvikudaginn 7. maí klukkan 10:00. Íslenska liðið hafði betur gegn Sviss í fyrsta leik mótsins sem fram fór föstudaginn 2. maí.