Dregið í 32-liða úrslit Fótbolti.net bikarsins á laugardag
Dregið verður í 32-liða úrslit Fótbolti.net bikarsins í beinni útsendingu í Fótbolti.net útvarpsþættinum á X-inu á laugardag.
Drátturinn hefst um kl. 12:00. Þetta er í þriðja sinn sem keppnin fer fram. Selfoss vann bikarinn á síðasta keppnistímabili og Víðir árið 2023.
32-liða úrslit keppninnar verður leikin 24. og 25. júní og úrslitaleikur bikarsins fer fram föstudaginn 26. september kl. 19:15 á Laugardalsvelli.
Liðin í pottinum
2. deild karla
Dalvík/Reynir
Grótta
Haukar
Höttur/Huginn
Kári
KFA
KFG
Kormákur/Hvöt
Víðir
Víkingur Ó.
Þróttur V.
Ægir
3. deild karla
Augnablik
Árbær
Hvíti Riddarinn
ÍH
KF
KV
Magni
Reynir S.
Sindri
Tindastóll
Ýmir
4. deild karla
Álftanes
Árborg
Elliði
Hafnir
Hamar
KÁ
KFS
KH
Vængir Júpíters