Hópur U23 kvenna fyrir tvo æfingaleiki við Skotland
Margrét Magnúsdóttir, landsliðsþjálfari U23 kvenna, hefur valið hóp sem mætir Skotlandi í tveimur æfingaleikjum.
Báðir leikirnir verða leiknir á Falkirk Stadium í Skotlandi. Sá fyrri fer fram fimmtudaginn 29. maí og sá seinni mánudaginn 2. júní. Báðir leikirnir hefjast kl. 14:00 að íslenskum tíma.
Hópurinn
Vigdís Lilja Kristjánsdóttir - RSC Anderlecht
Andrea Rut Bjarnadóttir - Breiðablik
Birta Georgsdóttir - Breiðablik
Elín Helena Karlsdóttir - Breiðablik
Hrafnhildur Ása Halldórsdóttir - Breiðablik
Aldís Guðlaugsdóttir - FH
Arna Eiríksdóttir - FH
Birna Kristín Björnsdóttir - FH
Elísa Lana Sigurjónsdóttir - FH
Ída Marín Hermannsdóttir - FH
Diljá Ýr Zomers - OH Leuven
María Catharina Ólafsd. Gros - Linköping FC
Ísabella Sara Tryggvadóttir - FC Rosengard
Bergdís Sveinsdóttir - Víkingur R.
Áslaug Dóra Sigurbjörnsdóttir - Víkingur R.
Bergþóra Sól Ásmundsdóttir - Víkingur R.
Auður Sveinbjörnsdóttir Scheving - Stjarnan
Jelena Tinna Kujundzic - Þróttur R.
Mist Funadóttir - Þróttur R.
Freyja Karín Þorvarðardóttir - Þróttur R.