8-liða úrslit í vikunni
Í vikunni fara fram 8-liða úrslit Mjólkurbikars karla. Tveir leikir eru á miðvikudag og tveir á fimmtudag. Allir leikirnir eru í beinni útsendingu á RÚV og dregið verður í undanúrslit í beinni útsendingu RÚV að loknum seinni leik fimmtudagsins.
Miðvikudagur 18/06
Vestri - Þór kl. 17:30
Stjarnan - Keflavík kl. 20:00
Fimmtudagur 19/06
ÍBV - Valur kl. 17:30
Afturelding - Fram kl. 20:00