Tap hjá Breiðablik gegn Egnatia
Breiðablik tapaði fyrri leik liðsins gegn Egnatia í forkeppni Meistaradeildar Evrópu.
Leikurinn fór fram í Albaníu og tókst heimamönnum að skora sigurmarkið í lok venjulegs leiktíma.
Seinni leikur liðanna fer fram á Kópavogsvelli þriðjudaginn 15. júlí og hefst hann kl. 18:30.