Ferðasjóður 2025
ÍSÍ vekur athygli á því að umsóknarsvæði Ferðasjóðs íþróttafélaga er opið til umsóknar um styrki vegna keppnisferða innanlands á fyrirfram skilgreind styrkhæf mót ársins 2025.
Umsóknarfrestur er til miðnættis mánudagsins 12. janúar 2026. Félög eru hvött til að kynna sér sjóðinn og sækja um.