Leik KR og Breiðabliks breytt
Vegna þátttöku Breiðabliks í 2. umferð forkeppni Meistaradeildar UEFA hefur eftirfarandi leik verið breytt:
Besta deild karla
KR – Breiðablik
- Var: Sunnudaginn 27. júlí kl. 19.15 á Meistaravöllum
- Verður: Laugardaginn 26. júlí kl. 17.00 á Meistaravöllum