• fim. 31. júl. 2025
  • Dómaramál

íslenskir dómaraeftirlitsmenn í Sambandsdeildinni

Þeir Gylfi Þór Orrasong og Gunnar Jarl Jónsson sinna báðir verkefnum dómaraeftirlitsmanns í leikjum í Sambandsdeildinni.

Gylfi Þór Orrason er dómaraeftirlitsmaður í leik Jagiellonia Białystok og FK Novi Pazar sem fram fer í Póllandi og Gunnar Jarl Jónsson verður dómaraeftirlitsmaður í leik FK Banga og Rosenborg BK sem fram fer í Litháen.

Báðir leikir fara fram í dag, fimmtudaginn 31. júlí.