Miðar fyrir skírteinishafa á bikarúrslitaleiki
Úrslitaleikir Mjólkurbikarsins eru framundan og geta handhafar A og DE skírteina frá KSÍ fengið miða á leikina.
Skírteinishafar geta sent tölvupóst á midasala@ksi.is og óskað eftir miða. Hver skírteinishafi á rétt á einum miða á hvorn leik.