Úrslitaleikur Mjólkurbikars kvenna á laugardag
Úrslitaleikur Mjólkurbikars kvenna fer fram laugardaginn 16. ágúst kl. 16:00.
FH og Breiðablik mætast. FH er í fyrsta sinn í bikarúrslitum en Breiðablik er næst sigursælasta lið keppninnar með 13 titla á bakinu.
Nánari upplýsingar um leikinn og liðin er að finna á heimasíðu KSÍ.