U17 karla sigurvegarar Telki Cup
U17 karla eru sigurvegarar Telki Cup eftir 2-1 sigur gegn Tyrkjum í lokaleik mótsins.
Mörk Íslands skoruðu Matthías Kjeld og Aron Daði Svavarsson.
Önnur úrslit Íslands í mótinu voru 0-0 jafntefli gegn Ungverjalandi og 2-1 sigur gegn Írlandi.