Ísbjörninn hefur leik í Evrópukeppni félagsliða í Futsal á miðvikudag
Ísbjörninn hefur leik í Evrópukeppni félagsliða í Futsal á miðvikudag þegar liðið mætir Tigers Roermond frá Hollandi.
Riðillinn er leikinn í Tirana í Albaníu og mætir liðið einnig Vllaznia Futsal frá Albaníu á fimmtudag og KMF Bajo Pviljanin frá Svartfjallalandi á laugardag.
Sigurvegari riðilsins fer áfram í næstu umferð forkeppninnar.