A karla - hópurinn fyrir leiki gegn Aserbaísjan og Frakklandi
Arnar Gunnlaugsson, landsliðsþjálfari A karla, hefur valið hóp sem mætir Aserbaísjan og Frakklandi í undankeppni HM 2026.
Um er að ræða tvo fyrstu leiki liðsins í undankeppninni. Ísland mætir Aserbaísjan á Laugardalsvelli föstudaginn 5. september og Frakklandi á Parc des Princes þriðjudaginn 9. september.
Mótsmiðasala á heimaleik Íslands í keppninni er í fullum gangi á miðasöluvef KSÍ.
Miðasala á leik Íslands og Aserbaíjan hefst á fimmtudag kl. 12:00 á miðasöluvef KSÍ.
Hópurinn
Elías Rafn Ólafsson - FC Midtjylland - 7 leikir
Hákon Rafn Valdimarsson - Brentford F.C. - 20 leikir
Anton Ari Einarsson - Breiðablik - 2 leikir
Logi Tómasson - Samsunspor - 10 leikir, 1 mark
Mikael Egill Ellertsson - Genoa CFC - 21 leikur, 1 mark
Daníel Leó Grétarsson - SonderjyskE - 24 leikir
Aron Einar Gunnarsson - Al-Gharafa SC - 107 leikir, 5 mörk
Sverrir Ingi Ingason - Panathinaikos F. C. - 59 leikir, 3 mörk
Guðlaugur Victor Pálsson - AC Horsens - 50 leikir, 3 mörk
Bjarki Steinn Bjarkason - Venezia FC - 5 leikir
Gísli Gottskálk Þórðarson - Lech Poznan
Ísak Bergmann Jóhannesson - 1. FC Köln - 35 leikir, 4 mörk
Þórir Jóhann Helgason - U. S. Lecce - 19 leikir, 2 mörk
Stefán Teitur Þórðarson - Preston North End F.C. - 30 leikir, 1 mark
Hákon Arnar Haraldsson - LOSC Lille - 22 leikir, 3 mörk
Albert Guðmundsson - ACF Fiorentina - 41 leikur, 10 mörk
Kristian Nökkvi Hlynsson - FC Twente - 4 leikir
Willum Þór Willumsson - Birmingham City F. C. - 18 leikir
Jón Dagur Þorsteinsson - Hertha BSC - 46 leikir, 6 mörk
Mikael Neville Anderson - Djurgårdens IF Fotboll - 33 leikir, 2 mörk
Sævar Atli Magnússon - SK Brann - 6 leikir
Andri Lucas Guðjohnsen - K.A.A. Gent - 34 leikir, 9 mörk
Orri Steinn Óskarsson - Real Sociedad - 16 leikir, 7 mörk
Daníel Tristan Guðjohnsen - Malmö FF