
A karla - Forsölu lokið
Forsölu á leiki A landsliðs karla í október er nú lokið. Miðasala á staka leiki hefst á áður auglýstum dagsetningum.
- Ísland-Úkraína - Miðasala hefst mánudaginn 29. september kl. 12:00
- Ísland-Frakkland - Miðasala hefst miðvikudaginn 1. október kl. 12:00
Athugið að takmarkaður fjöldi miða verður í boði á þessum dagsetningum.