Íslenskir dómarar í UEFA Youth League
Jóhann Ingi Jónsson mun á miðvikudaginn dæma leik SK Slavia Praha og FK Bodö/Glimt í UEFA Youth League.
Aðstoðadómarar í leiknum verða þeir Ragnar Þór Bender og Eysteinn Hrafnkelsson.
Jóhann Ingi Jónsson mun á miðvikudaginn dæma leik SK Slavia Praha og FK Bodö/Glimt í UEFA Youth League.
Aðstoðadómarar í leiknum verða þeir Ragnar Þór Bender og Eysteinn Hrafnkelsson.
Gunnar Jarl Jónsson og Kristinn Jakobsson verða að störfum sem dómaraeftirlitsmenn í Sambandsdeild UEFA í kvöld, fimmtudagskvöld.
Helgi Mikael Jónasson mun á miðvikudaginn dæma leik Bayer 04 Leverkusen og PSV Eindhoven í Unglingadeild UEFA.
KSÍ óskar eftir að ráða starfsmann í dómaramál á skrifstofu sambandsins.
Gylfi Þór Orrason verður að störfum sem dómaraeftirlitsmaður á miðvikudag í Evrópudeild UEFA.
Íslenskir dómarar dæma í UEFA Youth League á miðvikudag.
Þeir Gylfi Þór Orrason og Þóroddur Hjaltalín sinna báðir verkefnum dómaraeftirlitsmanns í Evrópukeppni félagsliða í vikunni.
Þeir Gylfi Þór Orrason og Gunnar Jarl Jónsson sinna báðir verekefnum dómaraeftirlitsmanns í leikjum í Sambandsdeildinni.
Íslenskir dómarar verða á leik sænska liðsins AIK og Paide frá Eistlandi í Sambandsdeildinni á fimmtudag.
Íslenskur dómarakvartett verður á viðureign FC UNA Strassen frá Lúxemborg og skoska liðsins Dundee United á fimmtudag.
Íslenskir dómarar munu dæma viðureign hollenska liðsins AZ Alkmaar og finnska liðsins Ilves Tampere á fimmtudag.