Selfoss og ÍH spila í Lengjudeildinni að ári
2. deild kvenna kláraðist um helgina. Selfoss vann deildina örugglega og lyfti bikarnum eftir 4-0 sigur gegn Völsungi.
ÍH tryggði sér annað sætið, með 0-4 sigri á Fjölni, og fylgja því Selfoss upp í Lengjudeildina.
Til hamingju Selfoss og ÍH.
Mynd: Selfoss