• þri. 16. sep. 2025
  • Fræðsla

KSÍ boðar til yfirþjálfarafundar

KSÍ boðar til yfirþjálfarafundar fimmtudaginn 25.september n.k. í höfuðstöðvum KSÍ milli klukkan 12 og 14, 3.hæð.

Vinsamlega skráið ykkur hér

Þau sem ætla sér að vera á TEAMS fá sendan link þegar að nær dregur.

Dagskrá fundarins:

12:00 – 13.00
Landsliðsmál

- Davíð Snorri Jónasson, aðstoðarlandsliðsþjálfari A karla, fer yfir hvernig uppsetning æfingalota yngri landsliða er útfærð.
- Þórhallur Siggeirsson, þjálfari U19 karla, fer yfir hvernig undirbúningur landsliðsglugga fer fram og hvernig unnið er inn í landsliðsglugga.

13:00 – 14:00
Birkir Sveinsson, mótastjóri KSÍ.
Mótamál yngri flokka.
Dómaramál yngri flokka.

Önnur mál.

Boðið verður upp á léttan hádegisverð.

Nánari upplýsingar veitir Jörundur Áki Sveinsson, Sviðsstjóri knattpsyrnusviðs, á jorundur@ksi.is