KA mætir Jelgava í Unglingadeild UEFA á miðvikudag
KA mætir Jelgava í Unglingadeild UEFA á miðvikudag.
Um er að ræða fyrri leik liðanna í fyrstu umferð forkeppninnar og hefst leikurinn kl. 13:00 að íslenskum tíma. Leikurinn fer fram á Zemgales Olympic Centra í Jelgava.
Seinni leikurinn fer svo fram miðvikudaginn 1. október á Akureyri.