Dregið í Evrópubikarnum á föstudag
Dregið verður í aðra umferð forkeppni Evrópubikarsins á föstudag.
Um er að ræða nýja evrópukeppni félagsliða kvennamegin og mun Breiðablik verða á meðal liða í drættinum á föstudag.
Fyrstu umferð forkeppninnar lýkur á fimmtudag og þá kemur í ljós hvaða liðum Breiðablik gæti mætt.