Breiðablik mætir ŽFK Spartak Subotica í Evrópubikarnum
Breiðablik mætir ŽFK Spartak Subotica frá Serbíu í annarri umferð forkeppni Evrópubikarsins.
Fyrri leikurinn er heimaleikur Breiðabliks og fer hann fram 7. eða 8. október. Seinni leikurinn fer svo fram 15. eða 16. október.