U16 karla mætir Finnlandi á föstudag
U16 karla mætir Finnlandi á laugardag í síðasta leik sínum á æfingamóti í Finnlandi.
Leikurinn hefst kl. 12:00 og verður í beinni útsendingu á Youtube síðu finnska knattspyrnusambandsins.
Bæði lið hafa unnið báða leiki sína á mótinu. Finnland vann 5-2 sigur á Norður Írlandi og 6-2 sigur gegn Eistlandi. Ísland vann Eistland 4-2 og Norður Írland 3-2.