• mán. 29. sep. 2025
  • Dómaramál

Íslenskir dómarar í Unglingadeild UEFA

Helgi Mikael Jónasson mun á miðvikudaginn dæma leik Bayer 04 Leverkusen og PSV Eindhoven í Unglingadeild UEFA.

Aðstoðadómarar í leiknum verða þeir Egill Guðvarður Guðlaugsson og Guðmundur Ingi Bjarnason.