Tap hjá Breiðablik gegn Lausanne-Sport
Breiðablik heimsótti Lausanne-Sport á fimmtudag í fyrsta leik liðsins í deildarkeppni Sambandsdeildar Evrópu.
Leiknum lauk með 3-0 sigri heimamanna.
Næsti leikur Blika er 23. október þegar þeir taka á móti KuPS Kuopio frá Finnlandi. Leikurinn fer fram á Laugardalsvelli og hefst hann klukkan 16:45.