• lau. 11. okt. 2025
  • Dómaramál

Gylfi eftirlitsmaður í Wales

Gylfi Þór Orrason verður eftirlitsmaður á viðureign Wales og Belgíu í undankeppni HM 2026 á mánudagskvöld.  Liðin leika í J-riðli undankeppninnar ásamt Kasakstan, Liechtenstein og Norður-Makedóníu.

Á sama tíma mætir Ísland Frakklandi á Laugardalsvelli.

Undankeppni HM 2026 á vef UEFA