KA mætir PAOK í Unglingdeild UEFA á miðvikudag
KA mætir PAOK á miðvikudag í Unglingadeild UEFA.
Um er að ræða seinni leik liðanna í annarri umferð forkeppni keppninnar. Fyrri leikur liðanna var leikinn í Boganum og endaði hann með 2-0 sigri PAOK.
Leikurinn á miðvikudag fer fram Municipality stadium of Serres í Serres og hefst hann kl. 15:30 að íslenskum tíma.
Hægt verður að fylgjast með beinni textalýsingu frá leiknum á vef UEFA.
.jpg?proc=1152)
.jpg?proc=760)

.jpg?proc=760)
