Íslenskir eftirlitsmenn í undankeppni HM
Tveir íslenskir eftirlitsmenn dómara verða að störfum í undankeppni HM á þriðjudag.
Gunnar Jarl Jónsson verður eftirlitsmaður dómara á leik Spánar gegn Tyrklandi og Kristinn Jakobsson verður með sama hlutverk í leik Belarus gegn Grikklandi.
Báðir leikirnir hefjast klukkan 19:45 á þriðjudag.










.jpg?proc=760)