A karla stendur í stað á heimslista FIFA
A karla er áfram í 74. sæti á heimslista FIFA.
FIFA hefur gefið út nýja útgáfu listans og hefur Ísland leikið tvo leiki síðan síðasta útgáfa hans var gefin út. Liðið vann 2-0 sigur gegn Aserbaídsjan og tapaði svo 0-2 gegn Úkraínu í síðustu tveimur leikjum liðsins í undankeppni HM 2026.







.jpg?proc=760)
.jpg?proc=760)

