U15 kvenna mætir Englandi á föstudag
U15 kvenna mætir Englandi á föstudag í fyrsta leik sínum á UEFA Development Tournament.
Leikurinn fer fram á St. Georges Park í Englandi og hefst hann kl. 15:00.
Leikurinn verður ekki sýndur í beinni útsendingu.
Ísland er einnig í riðli með Tyrklandi og Þýskalandi.




