• mið. 26. nóv. 2025
  • Dómaramál

Landsdómararáðstefna fór fram síðastliðna helgi

Landsdómararáðstefna 2025 var haldin um liðna helgi í höfuðstöðvum KSÍ í Laugardal.

Ráðstefnan marka lok tímabilisins árið 2025 og var farið yfir tímabilið ásamt því að hefja undirbúning fyrir keppnistímabilið 2026.

Félag deildardómara (FDD) notaði tækifærið og kvaddi Magnús Má Jónsson, dómarastjóra til 18 ára, sem lætur af störfum í lok árs.