• mið. 03. des. 2025
  • Landslið

Ný landsliðstreyja kynnt

Puma og KSÍ hafa kynnt nýja landsliðstreyju íslensku landsliðanna.

Næstu verkefni íslensku A landsliðanna eru leikir í undankeppni HM 2027 í mars hjá A kvenna og vináttuleikir í sama mánuði hjá A karla. A kvenna mætir Spáni 3. mars og Englandi 7. mars, en ekki er ljóst hvaða liðum A karla mætir en leikirnir fara fram dagana 23.-31. mars.

Treyjan er komin í sölu hjá fyririsland.is og má finna hlekk inn á söluna hér að neðan.

Fyririsland.is