• fim. 04. des. 2025
  • Fræðsla
  • Þjálfaramenntun

KSÍ útskrifar 17 þjálfara með KSÍ /UEFA Pro þjálfararéttindi

KSÍ útskrifaði á dögunum þjálfara með KSÍ/UEFA Pro þjálfararéttindi, en 17 þjálfarar sátu námskeiðið.

Námskeiðið stóð yfir frá febrúar 2024 til nóvember 2025. Þetta er þriðji hópurinn sem útskrifast með KSÍ Pro þjálfaragráðu.

Alls eru 79 þjálfarar á íslandi með KSÍ/UEFA Pro þjálfararéttindi. Fyrirhugað er að hefja fjórða KSÍ Pro námskeiðið í apríl 2026 og umsóknarferli hefst í janúar.

Eftirtaldir þjálfarar sátu námskeiðið.

Björgvin Karl Gunnarsson
Björn Sigurbjörnsson
Gregg Ryder
Gunnar Heiðar Þorvaldsson
Halldór Geir Heiðarsson
Halldór Jón Sigurðsson
Hallgrímur Jónasson
Hannes Þ. Sigurðsson
Hlynur Eiríksson
Ian Jeffs
Jonathan Glenn
Jóhann Kristinn Gunnarsson
Jökull Elísabetarson
Magnús Már Einarsson
Nenad Zivanovic
Nik Chamberlain
Þórhallur Siggeirsson