• fös. 09. jan. 2026
  • Landslið

Leikmenn valdir til að taka þátt í leikstöðuæfingum KSÍ kvenna

Eftirtaldir leikmenn hafa verið valdir til að taka þátt í leikstöðuæfingum KSÍ kvenna dagana 20. – 21. janúar 2026.

Á æfingunum verður eingöngu unnið með varnarleik auk þess að leikmenn þurfa að vinna verkefni milli æfinga tengt varnarleik.

Davíð Snorri Jónasson aðstoðarlandsliðsþjálfari karla mun hafa umsjón með æfingunum ásamt landsliðsþjálfurum yngri landsliða. Fyrrum landsliðskonur Íslands munu einnig þjálfa á æfingunum.

Hópurinn

Hólmfríður Birna Hjaltested - Afturelding

Katla Ragnheiður Jónsdóttir - Afturelding

Lára Kristín Kristinsdóttir - Álftanes

Rósa María Sigurðardóttir - Álftanes

Helga Rut Einarsdóttir - Breiðablik

Líf van Bammel Joostdóttir - Breiðablik

Ásta Ninna Reynisdóttir - Dalvík

Karen Hulda Hrafnsdóttir - Dalvík

Ragnheiður Sara Steindórsdóttir - Dalvík

Anna Heiða Óskarsdóttir - FH

Jónína Linnet - FH

Karlotta Björk Andradóttir - HK

Sigrún Ísfold Valsdóttir - HK

Þórhildur Helgadóttir - HK

Kristín Klara Óskarsdóttir - ÍBV

Ragnheiður Th. Skúladóttir - ÍH

Unnur Th. Skúladóttir - ÍH

Salóme Kristín Róbertsdóttir - Keflavík

Rán Ægisdóttir - Selfoss

Védís Ösp Einarsdóttir - Selfoss

Sandra Hauksdóttir - Stjarnan

Sóley Edda Ingadóttir - Valur

Anika Jóna Jónsdóttir - Víkingur R.