Æfingar yngri landsliða komnar af stað
Æfingar yngri landsliða þetta vorið eru komnar á fullt.
Á vef KSÍ má finna dagskrá fyrir öll yngri landsliðin fram að sumri, en nóg af verkefnum eru framundan hjá liðunum.
Hér að neðan má finna slóð inn á dagskránna.







.jpg?proc=760)

