Það eru engir leikir framundan í þessu móti.
Vakin er athygli á því að frestur til að tilkynna þátttöku í Utandeild meistaraflokks karla er til 5. janúar næstkomandi.
Glódís Perla Viggósdóttir og Orri Steinn Óskarsson eru knattspyrnufólk ársins 2024 samkvæmt niðurstöðu Leikmannavals KSÍ.
Víkingur R. tryggði sér sæti í umspili eftir jafntefli gegn LASK
Víkingur R. mætir LASK á fimmtudag í síðasta leik sínum í deildarkeppni Sambandsdeildarinnar.
Þátttökugögn fyrir knattspyrnumótin 2025 hafa verið birt á vef KSÍ.
Selfoss er Íslandsmeistari kvenna í Futsal 2024/2025
Víkingur R. tapaði 1-2 gegn Djurgården í deildarkeppni Sambandsdeildar Evrópu
Víkingur R. mætir Djurgården í deildarkeppni Sambandsdeildar Evrópu
Drög að niðurröðun leikja í Lengjubikar KSÍ 2024 hefur verið birt á vef KSÍ.
Víkingur R. gerði markalaust jafntefli gegn FC Noah frá Armeníu
Víkingur R. mætir FC Noah frá Armeníu í deildarkeppni Sambandsdeildar Evrópu
Á árinu sem er að líða fóru fram 6.396 leikir á vegum KSÍ og hafa þeir aldrei verið fleiri. Um er að ræða verulega aukningu milli ára.
.