Tölfræði

Hér fyrir neðan má sjá yfirlit yfir helstu tölfræðiupplýsingar á vefnum og aðra nytsamlega möguleika.

Mín lið

Veldu þín lið og forsíðan birtir upplýsingar tengdar þeim. Þú getur einnig komið leikjum þinna liða í rafræna dagatalið þitt.

Landsliðsmenn

Upplýsingar um landsliðsmenn Íslands. Hægt að kalla fram lista eftir ákveðnum tímabilum og raða eftir leikjum, mörkum og fleiru.

Áhorfendur

Áhorfendafjöldi í efstu deildum, aðsóknarhæstu leikir ofl.

Leikmenn

Listi yfir leikmenn í ákveðnu móti, hægt að kalla fram lista yfir ákveðin tímabil

Landsleikir

Upplýsingar um alla landsleiki Íslands frá upphafi.

Bera saman félög

Veldu tvö félög og sjáðu árangur þeirra gegn hvoru öðru, flokkað eftir árum og mótum. Eins er hægt að fara í leikskýrslu og velja þar „allar fyrri viðureignir“ til að bera saman viðkomandi félög.

Bera saman leikmenn

Hér er hægt velja 2-3 leikmenn og bera saman þeirra tölfræði.

Tímaflakk

Hér er hægt að skoða þróun stöðutöflu móts frá fyrstu umferð til þeirrar síðustu.

Sigurvegarar móta

Hér er hægt að skoða sigurvegara móta í gegnum árin í meistaraflokki.