Það eru engir leikir framundan í þessu móti.
Fylkismenn hafa nú skilað umsókn sinni um þátttökuleyfi í Landsbankadeild karla 2008, ásamt fylgigögnum. Þar með hafa öll 12 félögin í...
Leyfisgögn hafa nú borist frá Víkingi Reykjavík og hafa því gögn borist frá 10 af 12 félögum í 1. deild - aðeins Stjarnan og Selfoss eiga...
Njarðvíkingar fylgdu fast á hæla Keflvíkinga í morgun og skiluðu leyfisgögnum sínum. Þar með hafa bæði félögin í Reykjanesbæ sem undirgangast...
Unglingadómaranámskeið verða haldin á vegum KSÍ á Norðurlandi vikuna 21. – 24. janúar. Ekkert þátttökugjald en þátttakendur þurfa að...
Keflvíkingar urðu í dag annað félagið í Landsbankadeild til að skila fylgigögnum með leyfisumsókn fyrir keppnistímabilið 2008. Þau...
Knattspyrnusamband Íslands hefur framlengt samning sinn við ítalska íþróttavöruframleiðandann Errea sem staðið hefur...
Íþrótta- og Olympíusamband Íslands kynnti í dag styrkveitingar úr afrekssjóðum sínum. KSÍ hlaut 4 milljónir króna úr afrekssjóði vegna A...
Íslenska U19 kvennalandsliðið mun leika tvo vináttulandsleiki gegn Írum í mars og fara leikirnir fram í Dublin. Fyrri leikurinn fer fram...
Knattspyrnusamband Íslands stendur fyrir knattspyrnuskóla drengja og stúlkna á Laugarvatni líkt og undanfarin ár. Ennfremur heldur KSÍ úrtökumót...
Norska knattspyrnuþjálfarafélagið endurtekur hinar vel heppnuðu þjálfaraferðir fyrri ára og bíður nú í þjálfaraferð til Englands 31. janúar til 3...
Íslandsmeistarar Vals urðu í dag fyrsta Landsbankadeildarliðið til að skila fylgigögnum með leyfisumsókn fyrir keppnistímabilið 2008. ...
Víkingur Ólafsvík skilaði inn leyfisgögnum í dag og er Víkingur því annað félagið í 1. deild karla til að skila, en KA-menn voru...
.