Ísbjörninn er Íslandsmeistari í Futsal árið 2025 eftir 5-6 sigur gegn Aftureldingu/Hvíta Riddaranum/Álafoss.
KSÍ hefur staðfest niðurröðun leikja í Lengjubikarnum 2025
Drög að niðurröðun leikja í eftirfarandi mótum hefur verið birt á vef KSÍ: 2. deild karla, 3. deild karla, 4. deild karla.
Þórður Þórðarson, landsliðsþjálfari U16 kvenna, hefur valið eftirtalda leikmenn til úrtaksæfinga dagana 15. – 16. janúar 2025. Æfingarnar fara fram í...
Byrjendanámskeið fyrir dómara verður haldið í höfuðstöðvum KSÍ fimmtudaginn 9. janúar kl. 17:00
KSÍ sótti um styrk úr Afrekssjóði ÍSÍ vegna afreksverkefna ársins 2025, en er eini umsækjandinn af 33 sem fékk synjun.
Drög að niðurröðun leikja 2025 í efstu deildum, bikarnum og Meistarakeppninni hefur verið birt á vef KSÍ.
Glódís Perla Viggósdóttir, fyrirliði A landsliðs kvenna, var á nýársdag sæmd heiðursmerki hinnar íslensku fálkaorðu.
Keppni í Reykjavíkurmótum meistaraflokka hefst um helgina með tveimur leikjum í karlaflokki.
Úrslitakeppni meistaraflokks karla í Futsal-innanhússknattspyrnu fer fram um helgina.
Haukur Guðberg Einarsson, formaður knattspyrnudeildar Grindavíkur, er á meðal þeirra sem tilnefndir eru af ÍSÍ sem Íþróttaeldhugar ársins 2024.
Annar hluti miðasölu til íslenskra stuðningsmanna á EM í Sviss næsta sumar er nú hafinn.
.