UEFA hefur tilnefnt Þórodd Hjaltalín sem dómara á viðureign welska liðsins Llanelli AFC og KuPS Kuopio frá Finnlandi. Leikurinn, sem fram fer í...
Jóhann Gunnar Guðmundsson hefur verið tilnefndur af UEFA sem einn af átta aðstoðardómurum í úrslitakeppni EM U19 landsliða karla, sem fram fer í...
Þorvaldur Árnason mun dæma seinni leik SP Tre Penne frá San Marínó og F91 Dudelange frá Luxemborg en leikurinn er í fyrstu umferð undankeppni...
Borið hefur á misskilningi um túlkun ákvæðis 12. greinar knattspyrnulaganna. Að gefnu tilefni skal áréttað varðandi þetta ákvæði laganna að...
Fyrri sumarfundur landsdómara var haldinn í höfuðstöðvum KSÍ í gær. Eins og undanfarin ár var fundurinn nýttur til þess að fara yfir ýmis atvik úr...
Þorvaldur Árnason verður í eldlínunni í dag þegar hann dæmir leik Litháen og Úkraínu í undankeppni EM U21 karla. Leikurinn fer fram í Kauna í...
Héraðsdómaranámskeið verður haldið í Sókninni 3. hæð í höfuðstöðvum KSÍ fimmtudaginn 7. júní kl. 19:00. Námskeiðið er hugsað fyrir alla starfandi...
Námskeiðið er haldið af KSÍ og hefst kl. 18:00. Námskeiðið stendur í um tvær og hálfa klukkustund. Allir sem náð hafa 15 ára aldri eru...
Í vikunni hafa dómararnir Gunnar Jarl Jónsson, Þorvaldur Árnason og Þóroddur Hjaltalín fundað með tveimur mikilvægum hópum um knattspyrnulögin...
Námskeiðið er haldið af KSÍ fimmtudaginn 2. maí og hefst kl. 20:00 í Hamri. Námskeiðið stendur í um tvær og hálfa klukkustund.
Námskeiðið er haldið af KSÍ í samvinnu við Fram í Framheimilinu Safamýri fimmtudaginn 26. apríl og hefst kl. 18:00. Námskeiðið stendur í um tvær og...
Alþjóðanefnd FIFA hefur gert nokkrar breytingar á knattspyrnulögunum sem taka gildi 1. júní. Að venju munu þessar breytingar taka gildi á Íslandi...
.